Helstu verkefni

Helstu verkefni fagsviðsins

 Verkefni

Gerð

Ábyrgðaraðili/ Verkefnisstjóri

Samstarfs-aðilar Stutt lýsing
Hagur Heiðmerkur Rannsóknarverkefni Arnór Snorrason
Hagrænt mat á þjónustu vistkerfa: Heiðmörk
Úttekt á skógræktar-skilyrðum Rannsóknarverkefni Bjarki Þór Kjartansson   Modelling potential forest growth in Iceland and forecasting future growth in accordance with global climate change
Vistfræði birkiskóga Rannsóknarverkefni Þorbergur Hjalti Jónsson   Úttektir á ástandi og eiginleikum íslenskra birkiskóglenda. Ólokið greinaskrifum úr gagnasöfnun 1987-90
Landbót Rannsóknarverkefni Arnór Snorrason LbhÍ og Lr Uppbygging vistkerfa á röskuðum svæðum
Skógvatn Rannsóknarverkefni Edda S.Oddsdóttir/ Bjarni D. Sigurðsson LbhÍ, HÍ, Lr og Veiðimála-stofnun Áhrif skógræktar og landgræðslu á vatnsgæði, vatnshag og vatnalíf
Kolbjörk Rannsóknarverkefni Edda S. Oddsdóttir/ Ólafur Arnalds LbhÍ og Lr Kolefnisbinding, þróun gróðurfars og jarðvegslífs við endurheimt birkiskóga
ALBEDO Rannsóknarverkefni Brynhildur Bjarnadóttir LbhÍ og Lr Samanburður á endurskini ólíkra gróðurlenda
         
Öndvegissetur Rannsóknarverkefni Brynhildur Bjarnadóttir/ Bjarni Diðrik Sigurðsson Samnorrænt öndvegissetur og LbhÍ Hluti verkefnisins unninn innan SKÓGVISTAR – kolefnisbinding í ungum lerkiskógi
Jarðvegslíf Rannsóknarverkefni Edda S. Oddsdóttir Lr og HÍ
Samspil sveppa og ranabjallna í jarðvegi
Fornvistfræði Rannsóknarverkefni Ólafur Eggertsson Rannsókn á fornum skógarleifum sem víða finnast í jarðlögum frá nútíma
Árhringjavöxtur og umhverfis-breytingar Rannsóknarverkefni Ólafur Eggertsson LBHÍ, HÍ, og LR Tengsl trjávaxtar (birkiskóga) við umhverfisbreytingar
SKÓGVIST Rannsóknarverkefni Bjarni Diðrik Sigurðsson/ Edda Oddsdóttir NÍ og LbhÍ Umhverfisáhrif skógræktar
Friðun á Lundsskógi Vöktunarverkefni Þröstur Eysteinsson/ Ása L. Aradóttir   Fylgjast með breytingum sem verða á birkiskógi eftir friðun. Lagðir út og mældir fastir mælireitir í Lundsskógi í Fnjóskadal 1993.
Gróðurfarssaga á Héraði (Fornvistfræði) Rannsóknarverkefni Ólafur Eggertsson HÍ og Háskólinn í Lundi, Svíþjóð Saga gróðurfars á Héraði fyrir landnám og fram til okkar daga

Verkefni sem er lokið


Verkefni Ábyrgðaraðili Stutt lýsing Samstarfsaðilar
Affornord Guðmundur Halldórsson/ Edda S. Oddsdóttir Samnorrænt verkefni um áhrif nýskógræktar á vistkerfi, landslag og byggðaþróun LbhÍ, NÍ, Entomological Research, Tjöme, The Norwegian Forest and Landscape Institute, Swedish University of Agricultural Science, Lund University, Torshavn Kommune, Møre Research, University of Copenhagen, The Forestry Service of the Faroe Islands
Svepprót og næring Edda S. Oddsdóttir Rannís verkefni um áhrif misgamalla lerki- og birkiskóga á svepprót Landbúnaðarháskóli Íslands og Náttúrufræðistofnun Íslands
Ranabjalla-Svepprót Guðmundur Halldórsson Rannís verkefni um áhrif moldarsmit á rótarskemmdir Rannsóknastofnun landbúnaðarins og Náttúrufræðistofnun Íslands
Könnun á framvindu sveppróta á ungum skógarplöntum Ása L. Aradóttir Rannsókn á hversu hratt ungarskógarplöntur mynda svepprót eftir gróðursetingu Náttúrufræðistofnun Íslands
Áhrif lúpínu á landnám og ræktun birkis Ása L. Aradóttir Samspil birkis og lúpínu með hliðsjón af landgræðslu­skógrækt og sjálfgræðslu birkiskóga Rannsóknastofnun landbúnaðarins og Landgræðsla ríkisins
Tilraunaskógurinn í Gunnarsholti
„Kanadaverkefnið“
Bjarni Diðrik Sigurðsson / Arnór Snorrason / Ása L. Aradóttir Rannsóknir á umhverfisbreytingum og orkujöfnuði við nýskógrækt á berangri. Einnig mælingar á framvindu botngróðurs og smádýralífs. Landgræðsla ríksins, og Landbúnaðarháskóli Íslands
Ferli niturs frá jarðvegi til gróðurs Ása L. Aradóttir og Þórarinn Benediktz / Friðrik Pálmason (Rala) Tilraunir með ræktun birkis, elris, lerki og sitkagreni – í gróðurhúsi og útitilraunum (Vakhóll í Gunnarsholti) Rannsóknastofnun landbúnaðarins
Birkifræ Ása L. Aradóttir Rannsóknir á þáttum er móta fræframleiðslu og frædreifingu birkis á svæðum þar sem það er að nema land. Landgræðsla ríkisins