Útgefið efni

Útgefið efni: umhirða og afurðir skóga

2011

 • Brynhildur Bjarnadóttir. 2011. SkógarKol. Við skógareigendur, 1.tbl, maí 2011.
 • Brynhildur Bjarnadóttir, Arnór Snorrason, Björn Traustason og Sigríður Júlía Brynleifsdóttir. 2011. SkógarKol: mats- og vottunarkerfi fyrir kolefnisbindingu í íslenskum skógum. Ársrit Skógræktar ríkisins 2010.
 • Brynhildur Bjarnadóttir, Arnór Snorrason, Björn Traustason, Sigríður Júlía Brynleifsdóttir 2011. Skógarkol – Hvað er það? Í: Fagráðstefna skógræktar Reykjanesi, 23.25. mars 2011. Ritstjórar: Edda S. Oddsdóttir, Ólafur Eggertsson og Bjarni D. Sigurðsson. Rit Mógilsár Nr. 24. Bls. 17-20.
 • Brynhildur Bjarnadóttir, Arnór Snorrason, Björn Traustason, Sigríður Júlía Brynleifsdóttir, Lárus Heiðarsson, Björn Bjarndal Jónsson, Sigvaldi Ásgeirsson, Sæmundur Kr. Þorvaldsson, Bergsveinn Þórsson, Sherry Curl og Böðvar Guðmundsson 2011. SKÓGARKOL - Mats- og vottunarkerfi fyrir kolefnisbindingu í íslenskum skógum. Lokaskýrsla 2011. 19 bls.
 • Halldór Sverrisson. 2011. Ösp á Íslandi - rannsóknir, ræktun og nýting. Fræðaþing landbúnaðarins, bls. 222-228.
 • Halldór Sverrisson, Þorbergur Hjalti Jónsson og Aðalsteinn Sigurgeirsson. 2011. Stórfelldur markaður fyrir viðarmassa. Bændablaðið 10. nóvember 2011, bls. 21.
 • Hreinn Óskarsson.  2011. Ný aðferð við mælingar á timbri úr skógi. Rit Mógilsár 24, 2011. Bls. 21-23.
 • Lárus Heiðarsson. 2011. Vaxtarmælingar á rússalerki í Mjóanesi á Fljótsdalshéraði. Ársskýrsla Skógræktar Ríkisins 2010. Bls 38-43.
 • Lárus Heiðarsson, Rúnar Ísleifsson og Björn Traustason. 2011. Umhirða á sitkagreni í þjóðskógunum. Rit Mógilsár nr. 24 2011. Bls 24-27.
 • Lárus Heiðarsson and Timo Pukkala. 2011. Taper functions for lodgepole pine (Pinus contorta Dougl.) and Siberian larch (Larix sibirica Ledeb.) in Iceland. Icelandic Agricultural Science 24, 3-11.
 • Ólafur Eggertsson. 2011. Hvað er viðarfræði. Ársrit Skógræktar ríkisins 2010. Skógrækt ríkisins, 8-10.
 • Rúnar Ísleifsson og Þröstur Eysteinsson. 2011. Nýtingaráætlun, Mela- Stórhöfða- og Skuggabjargaskógur 2010-2019. Ársrit Skógræktar ríkisins 2010.
 • Rúnar Ísleifsson og Þröstur Eysteinsson. 2011. Nýtingaráætlun, Laxaborg í Dalabyggð 2010-2019.  Ársrit Skógræktar ríkisins 2010.
 • Þorbergur Hjalti Jónsson og Björn Traustason. 2011. Sitkagreni - framtíðartré íslenskra skóga. Fræðaþing landbúnaðarins 8, 2011: 218-221.
 • Þröstur Eysteinsson. 2011. Misheppnuð tilraun til að eyða lúpínu með sauðfjárbeit. Skógræktarritið 2011 2. tbl. : 56-67
 • Þröstur Eysteinsson. 2011. Nytjaskógrækt með birki - er það hægt? Við skógareigendur 1. tbl., 5. árg. júní 2011: bls. 16.

2010

 • Halldór Sverrisson. 2010. Skógrækt til lífmassaframleiðslu. Við skógareigendur, 1. tbl. 4. árg., maí 2010. Bls. 10-11.
 • Ólafur Eggertsson og Lárus Heiðarsson. 2010. Guttormslundur - reiknaður viðarvöxtur. Ársrit Skógræktar ríkisins 2009, 14-15. 
 • Þorbergur Hjalti Jónsson. 2010. Spurn kísiliðnaðar á Íslandi eftir iðnviði. Ársrit Skógræktar ríkisins 2009, 56-63.
 • Þröstur Eysteinsson. 2010. Krafan um framleiðslu. Skógræktarritið. 2010, 2. tbl.: 51-55.

2009

 • Þröstur Eysteinsson. 2009. Greiningarlyklar fyrir ákvarðanatöku um meðferð skóga. Skógræktarritið 2009, 1. tbl.: 40-46.
 • Þröstur Eysteinsson. 2009. Sala skógarafurða undanfarin ár. Skógrækt ríkisins 1908-2008. Ársrit SR 2008: 54-59.
 • Þröstur Eysteinsson. 2009. Stormfall 2008. Skógrækt ríkisins 1908-2008 Ársrit SR 2008: 63-67.

2008

 • Ólafur Eggertsson, P. H. Nygaard and J. P. Skovsgaard 2008: History of afforestation in the Nordic countries. In: G. Halldorsson, E.S. Oddsdottir and B. D. Sigurdsson (eds), Affornord, effects of afforestation on ecosystems, landscape and rural development. TemaNord 2008 (562), 15-27.

2007

 • Ólafur Eggertsson 2007. Diameter growth and latewood percentage. In: Andreas Bergstedt (ed.). The potential of larch wood for exterior use – Report from a joint Nordic research project. Forest & Landscape Working Papers no. 24-2007. Forest & Landscape Denmark, 10-13.
 • Ólafur Eggertsson and Jonas Saladis 2007. Moisture fluctuations in two field trials. In: Andreas Bergstedt (ed.). The potential of larch wood for exterior use – Report from a joint Nordic research project. Forest & Landscape Working Papers no. 24-2007. Forest & Landscape Denmark, 54-57.
 • Ólafur Eggertsson and Jonas Saladis 2007: Gæði lerkiviðar. Fræðaþing landbúnaðarins 2007, 492-496.

2006

 • Johan Holst and Ólafur Eggertsson 2006: Trjáviður – bygging og eiginleikar. Skógarbók Grænni skóga, 197-202.
 • Ólafur Eggertsson 2006. Viðarnytjar úr íslenskum skógum. Handbók Bænda 2006, 52-55
 • Ólafur Eggertsson and Arnór Snorrason 2006: Forecasting of growing stock and the removals in plantation forests during the next 100 years in Iceland. (fyrirlestur). The Northern Woodheat symposium, August 21-23 2006, Hallormsstadur, Iceland. 15.