Helstu verkefni

Helstu verkefni fagsviðsins: umhirða og afurðir skóga

 

1.  
Verkefni Gæði og ending lerkiviðar við notkun utanhús
Gerð Rannsóknarverkefni
Verkefnisstjóri Ólafur Eggertsson
Ábyrgðarmaður á Mógilsá Ólafur Eggertsson  
Aðrir þátttakendur  
Samstarfsaðilar Norrænir samstarfsaðilar
Fjármögnun RS Mógilsá, SNS (styrkur til að koma verkefninu á fótinn)
Upphaf 2005-
Lok Langtímaverkefni, fjalir veðrast utanhúss á Mógilsá, næsta mæling 2009. Unnið er að því að frá BS nema til að vinna lokaverkefni innan þessa verkefnis.  
Stutt lýsing Markmið verkefnisins er að kanna endingu og gæði lerkiviðar við notkun utanhúss, en lerkiviður er ein af þeim viðartegundum sem talin er hafa náttúrulega vörn gegn veðrun og fúa. Meðal þeirra rannsóknarþátta sem verkefnið kannar eru, vatnsdrægni viðarins, hversu stöðugur viðurinn er og hvernig hann breytir sér með tímanum, styrkur hans, eðlisþyngd, sprungur, litabreytingar og ending.

 

2.  
Verkefni Hagrænt mat á þjónustu vistkerfa Heiðmerkur
Gerð Rannsóknarverkefni
Verkefnisstjóri Brynhildur Davíðsdóttir (HÍ)
Ábyrgðarmaður á Mógilsá Arnór Snorrason  
Aðrir þátttakendur Ólafur Eggertsson
Samstarfsaðilar HÍ ofl
Fjármögnun Rannísstyrkur 2009: 7,4 m kr + OR 2,0 m Rvík, Gbær
Upphaf 2007
Lok 2011
Stutt lýsing

Hagrænt mat á þjónustu vistkerfa í Heiðmörk. Þar með talið mat á verðmæti skógarins (afurðir, útivist og kolefnisbinding).  

 

3.  
Verkefni Hagkvæmni iðnviðargrisjunar (verkefni sem er að fara af stað)
Gerð Þróunar og rannsóknaverkefni
Verkefnisstjóri Þorbergur H. Jónsson
Ábyrgðarmaður á Mógilsá Þorbergur H. Jónsson  
Aðrir þátttakendur Elkem?
Samstarfsaðilar Elkem á Íslandi?
Fjármögnun RS Mógilsá
Upphaf 2009
Lok  
Stutt lýsing Kemur síðar
4.  
Verkefni PELLETime (spurning hvort þetta verkefni eigi að vara með)
Gerð Þróunar og rannsóknarverkefni
Verkefnisstjóri Lasse Okkonen, North Karelia University of Applied Sciences.
Ábyrgðarmaður á Mógilsá Tengiliður hjá Skógrækt Ríkisins er Þór Þorfinnsson, Hallormsstað. Engin á Mógilsá starfar í verkefninu.  
Aðrir þátttakendur Loftur Jónsson
Samstarfsaðilar Héraðs-og Austurlandsskógar, Skógrækt ríkisins á Austurlandi
Fjármögnun Norðurslóðaáætlun Evrópusambandsins (NPP).
Upphaf 2007
Lok 2013
Stutt lýsing Verkefnið fjallar um að aðstoða lítil og meðalstór fyrirtæki við framleiðslu og þróun á lausnum varðandi notkun viðar sem eldsneytis.


Verkefni sem er lokið

  • Arðsemi Asparræktar, (1988-1995)   Sigvaldi Ásgeirsson og Þórarinn Benedikz
  • Viðarvöxtur Alaskaaspar, (1988-2003 ) Þórarinn Benedikz og Sigvaldi Ásgeirsson
  • Alaskavíðir til iðnviðar