Útgefið efni

Útgefið efni: trjá- og skógarheilsa

2011

 • Brynja Hrafnkelsdóttir, Edda Sigurdís Oddsdóttir, Guðmundur Halldórsson og Halldór Sverrisson. 2011. Ný vandamál í skógrækt samfara hlýnandi loftslagi 21. aldar – rannsóknir á ertuyglu. Rit fræðaþings landbúnaðarins 2011: 229-234.
  Edda S. Oddsdóttir. 2011. Útbreiðsla og tegundagreining svepprótar- og skordýra-sníkjusveppa í jarðvegi og áhrif þeirra á skordýrabeit á trjáplönturótum. Ársrit Skógræktar ríkisins 2010. Skógrækt ríkisins. 28-33
  Edda S. Oddsdóttir og Halldór Sverrisson. 2011. Skaðvaldar í skógrækt. Ársrit Skógræktar ríkisins 2010. Skógrækt ríkisins. 14-16.

2010

 • Brynja Hrafnkelsdóttir og Edda Sigurdís Oddsdóttir. 2010. Ertuygla. Ársrit Skógræktar Ríkisins 2009, 18-19.
  Halldór Sverrisson og Edda Sigurdís Oddsdóttir. 2010. Skaðvaldar í skógrækt. Ársrit Skógræktar ríkisins 2009, 16-17.
  Hreinn Óskarsson. 2010. Áhrif öskufalls úr Eyjafjallajökli á birkiskóga á Þórsmerkursvæðinu. Umhverfið, 1. tbl, 29. árg. bls.3.

2009

 • Brynja Hrafnkelsdóttir. 2009. Þéttleiki og fjölbreytileiki sveppróta í misgömlum birki og lerkiskógum, MSc ritgerð, Skógfræði- og landgræðslubraut, Umhverfisdeild. LBHÍ, 67 s.
 • Halldór Sverrisson. 2009. Skaðvaldar í matjurtarækt. Grein í ritinu Sumarhúsið og garðurinn. 4 bls. Útg. Rit og rækt, júní 2009.
 • Þröstur Eysteinsson. 2009. Stormfall 2008. Skógrækt ríkisins 1908-2008 Ársrit SR 2008: 63-67.
 • Halldór Sverrisson og Edda Sigurdís Oddsdóttir. 2009. Skaðvaldar í skógi árið 2008. Ársskýrsla Skógræktar ríkisins 2008:í prentun
 • Edda S. Oddsdóttir, J. Eilenberg, R. Sen og Guðmundur Halldórsson. 2009. The effects of insect pathogenic soil fungi and ectomycorrhizal inoculation of birch seedlings on the survival of Otiorhynchus larvae. Manuscript submitted to Agricultural and Forest Entomology

2008

 • Edda S. Oddsdóttir, Eilenberg, J., Nielsen, C., Sen, R. og Guðmundur Halldórsson. 2008. Soil inoculation with beneficial soil microorganism: a method to enhance afforestation in Iceland and Faroe Islands. Raunvísindaþing 2008 (Natural Science Symposium 2008), Askja. 65
 • Halldór Sverrisson og Edda Sigurdís Oddsdóttir. 2008. Skaðvaldar í skógi árið 2007. Ársskýrsla Skógræktar ríkisins 2007:38-40.
 • Halldór Sverrisson og Edda Sigurdís Oddsdóttir. 2008. Asparglytta  - nýtt vandamál á víði og ösp. Fræðaþing landbúnaðarins 2008:417-418.
 • Hrönn Guðmundsdóttir. 2008. Ertuygla. Áhrif ertuyglu á mismunandi afkvæmahópa alaskaaspar. Landbúnaðarháskóli Íslands, Hvanneyri.

2007

 • Edda Sigurdís Oddsdóttir. 2007. Asparglytta - Nýtt meindýr. Laufblaðið - Fréttablað Skógræktarfélags Íslands 16 (2):19.
 • Halldór Sverrisson. 2007. Trjákynbótaverkefnið Betri tré. Ársskýrsla Skógræktar ríkisins 2006:10-11.

2006

 • Guðmundur Halldórsson, Ólafur Eggertsson, Edda S. Oddsdóttir og Þórarinn Benedikz, 2006.  Áhrif sitkalúsar á vöxt grenis.  Fræðaþing Landbúnaðarins 2006; 323-326.
 • Guðmundur Halldórsson, Lárus Heiðarsson, Bjarki Þór Kjartansson og Helgi Hallgrímsson 2006.  Birkiskemmdir á Austur og Suðausturlandi, 2005.  Fræðaþing Landbúnaðarins 2006; 227.
 • Jaspar Albers, Ólafur Eggertsson, Halldór Sverrisson og Guðmundur Halldórsson, 2006.  Áhrif ryðsveppasýkingar (Melampsora larici-populina) á vöxt alaskaaspar (Populus trichocarpa).  Fræðaþing Landbúnaðarins 2006; 357-357.
 • Helgi Hallgrímsson, Guðmundur Halldórsson, Bjarki Þór Kjartansson og Lárus Heiðarsson 2006.  Birkidauðinn á Austurlandi, 2005.  Skógræktarritið 2006, 2. tölubl., bls. 44-53.
 • Halldór Sverrisson og Guðmundur Halldórsson, 2006.  Skaðvaldar á lauftrjám.  Í; Lauftré á Íslandi (ritstjóri Auður I. Ottesen), bls. 26-29.
 • Guðmundur Halldórsson og Halldór Sverrisson, 2006.  Sjúkdómar og meindýr á barrtrjám.  Í; Barrtré á Íslandi (ritstjóri Auður I. Ottesen), bls. 30-31.
 • Guðmundur Halldórsson, 2006.  Meindýr í nýgróðursetningum.  Í; Barrtré á Íslandi (ritstjóri Auður I. Ottesen), bls. 32.
 • Guðmundur Halldórsson og Halldór Sverrisson, 2006.  Skógarheilsa.  Í; Skógarbók Grænni skóga (ritstjórar; Guðmundur Halldórsson, Arnlín Óladóttir, Ása L. Aradóttir og Brynjar Skúlason), bls. 81-95.
 • Guðmundur Halldórsson, Ólafur Eggertsson og Þórarinn Benedikz. 2006. Áhrif sitkalúsar á vöxt grenis. Ársskýrsla Skógræktar ríkisins 2005:33-35.

2005

 • Nielsen,C., Edda Sigurdís Oddsdóttir, Wolsted, C., Harding, S., Guðmundur Halldórsson, Leivsson, T., Sen, R. og Eilenberg, J. 2005. Sníkjusveppir á skordýrum í jarðvegi úr birkilundum og af örfoka svæðum á Íslandi og í Færeyjum. Fræðaþing landbúnaðarins 2005:319.
 • Halldór Sverrisson, Guðmundur Halldórsson, Bjarki Þór Kjartansson og Aðalsteinn Sigurgeirsson, 2005.  Úttekt á skaðvöldum í skógum og úthaga haustið 2004.  Fræðaþing Landbúnaðarins 2005; 376.
 • Guðmundur Halldórsson og Bjarki Þór Kjartansson, 2005.  Sitkalús.  Í; Á sprekamó.  Afmælisrit tileinkað Helga Hallgrímssyni sjötugum (ritstjóri Sigurður Ægisson), bls. 107-115.  ISBN 9979-776-60-9.
 • Edda Sigurdís Oddsdóttir, Guðmundur Halldórsson og Sen, R. 2005. Svepprót í jarðvegi úr birkilundum og af örfoka svæðum á Íslandi. Fræðaþing landbúnaðarins 2005:326.
 • Edda Sigurdís Oddsdóttir, Eilenberg, J., Sen, R. og Guðmundur Halldórsson. 2005. Áhrif jarðvegsörvera á lifun ranabjöllulirfa - pottatilraun. Fræðaþing landbúnaðarins 2005:324.

Handrit:

 • Edda S. Oddsdottir, Eilenberg, J., Sen, R. & Guðmundur Halldórsson.  Interactions between birch, herbivorous larvae and beneficial soil fungi in Icelandic field (in manuscript)

Eldra efni:

 • Haukur Ragnarsson. 1964. Trjáskemmdir vorið 1963. Ársrit Skógræktarfélags Íslands 1964.
 • Guðmundur Halldórsson. 1983. Sitkalusen.  Især med henblik på populationdynamik. Den kgl. veterninær- og landbohojskole, Kobenhavn.
 • Jón Gunnar Ottóson. 1983. Íslensk skordýr á trjám og runnum.  Engum nægist ekkert. Ársrit Skógræktarfélags Íslands 1983:33-42.
 • Jón Gunnar Ottósson. 1985. Sitkalús (Elatobium abietinum Walker). Ársrit Skógræktarfélags Íslands:8-16.
 • Guðmundur Halldórsson. 1994. Ranabjöllur. Skógræktarritið 1994:54-58.
 • Edda Sigurdís Oddsdóttir. 1995. Skemmdir á lerkirótum af völdum ranabjallna (Otiorhyncus) og tengsl við gróðurumhverfi. Ritgerð 5 eininga rannsóknaverkefnis. Háskóli Íslands, Reykjavík.
 • Guðmundur Halldórsson. 1995. Frostþol sitkalúsar. Skógræktarritið 1995:99-101.
 • Brynjólfur Sigurjónsson. 1997. Jarðyglan 1997. Héraðsskógar og Skógrækt ríkisins.
 • Guðmundur Halldórsson og Halldór Sverrisson. 1997. Heilbrigði trjágróðurs. Iðunn, Reykjavík. 120 bls
 • Edda S. Oddsdóttir, Guðmundur Halldórsson, Ása L. Aradóttir og Jón Guðmundsson. 1998. Varnir gegn frostlyftingu plantna. Skógræktarritið 1998:72-81.
 • Keith R. Day, Guðmundur Halldórsson, Susanne Harding and Nigel A. Straw (ritstj). The Green Spruce Aphid in Western Europe. Ecology, Status, Impacts and Prospects for Management. Forestry Commission, Technical Paper 24:105 bls.
 • Straw, N.A., Guðmundur Halldórsson og Þórarinn Benedikz. 1998. Damage sustained by individual trees: Empirical studies on the impact of the green spruce aphid. Í: Keith R. Day, Guðmundur Halldórsson, Susanne Harding and Nigel A. Straw (ritstj). The Green Spruce Aphid in Western Europe. Ecology, Status, Impacts and Prospects for Management. Forestry Commission, Technical Paper 24: 15-31
 • Harding, S., Annila, E., Ehnström, B., Halldórsson, G., & Kvamme, T. 1998.  Insect pests in forests of the Nordic countries 1987-1990.  Rapport fra skogforskningen – Supplement 3: 1-22.
 • Austerå, Ø., Carter, C.I., Eilenberg, J., Guðmundur Halldórsson og Harding, S. 1998. A conspectus of potential natural enemies found in association with the green spruce aphid in north-west European spruce plantations. Í: Keith R. Day, Guðmundur Halldórsson, Susanne Harding and Nigel A. Straw (ritstj). The Green Spruce Aphid in Western Europe. Ecology, Status, Impacts and Prospects for Management. Forestry Commission, Technical Paper 24:53-60
 • Guðmundur Halldórsson, Halldór Sverrisson, Guðríður G. Eyjólfsdóttir & Edda S. Oddsdóttir, 1999.  Ectomycorrhizae reduce damage of Russian larch by Otiorhyncus larvae: Bulletin of the Scandinavian Society for Parasitology.  Proceedings of the XIX symposium of the Scandinavian society for parasitology, Iceland, 8. -11. May, 1999: Vol.9 (1): pp 14.
 • Guðríður Gyða Eyjólfsdóttir, Guðmundur Halldórsson, Edda S. Oddsdóttir og Halldór Sverrisson. 1999. Sveppafár á Suðurlandi. Skógræktarritið 1999:114-125.
 • Vignir Sigurðsson, Guðmundur Halldórsson, Aðalsteinn Sigurgeirsson & Kesara Anamthawat-Jónsson.  1999.  Genetic differentiation of the green spruce aphid (Elatobium abietinum Walker), a recent invader to Iceland.  Agr. For. Ent. 1. 157-163.
 • Nielsen, C., Eilenberg, J., Harding, S., Edda S. Oddsdóttir. & Guðmundur Halldórsson. 2000. Entomopthoralean fungi infecting the green spruce aphid (Elatobium abietinum (Walker)) in the North-western part of Europe:  IOBC WPRS Bulletin: 23:131-134.
 • Guðmundur Halldórsson, Halldór Sverrisson, Guðríður Gyða Eyjólfsdóttir og Edda S. Oddsdóttir. 2000. Ectomycorrhizae reduce damage to Russian larch by Otiorhyncus larvae. Scandinavian Journal of Forest Research 15:354-358.
 • Guðmundur Halldórsson, Docherty, M.,  Edda Sigurdís Oddsdóttir og Day, K. 2001. The performance of different populations of the green spruce aphid (Elatobium abietinum Walker) at different temperatures. Búvísindi 14:75-84.
 • Guðmundur Halldórsson, Guðríður Gyða Eyjólfsdóttir, Edda Sigurdís Oddsdóttir, Aðalsteinn Sigurgeirsson og Halldór Sverrisson, 2001. Viðnámsþróttur Alaskaaspar gegn asparryði. Skógræktarritið 2001; 43-48.
 • Guðmundur Halldórsson, Halldór Sverrisson, Edda Sigurdís Oddsdóttir og Guðríður Gyða Eyjólfsdóttir. 2001. Trjásjúkdómar. Rit Mógilsár, Rannsóknastöðvar Skógræktar:50.
 • Bjarni D. Sigurðsson, B.D., Guðmundur Halldórsson & Lárus Heiðarsson, 2003. Ertuygla. “Nýr” vágestur í skógrækt í nánd við lúpínubreiður. Skógræktarritið 2003(1): 87-92.
 • Guðmundur Halldórsson, Þórarinn Benedikz, Ólafur Eggertsson, Edda Sigurdís Oddsdóttir og Hreinn Óskarsson. 2003. The impact of the green spruce aphid Elatobium abietinum (Walker) on long-term growth of Sitka spruce in Iceland. Forest Ecology And Management 181:281-287.
 • Edda S. Oddsdottir, Charlotte Nielsen, Jørgen Eilenberg, Susanne Harding, Tróndur Leivsson and Gudmundur Halldorsson. 2003. Interactions between Otiorhynchus larvae and beneficial microorganisms in soils from Iceland and Faroe Islands.  In: 4th International Workshop on Otiorhynchinae and related root weevils.  May 11-14, 2003 Wageningen, the Netherlands.  Wageningen, Praktijkonderzoek, Plant & Omgeving BV.
 • Guðmundur Halldórsson, 2004.  Breytt veðurfar – nýir skaðvaldar.  Fræðaþing Landbúnaðarins 2004; 33-36.
 • Guðmundur Halldórsson, Brynjólfur Sigurjónsson, Járngerður Grétarsdóttir og Ólafur Eggertsson, 2004.  Hlýnandi vetur og sitkalúsarfaraldrar.  Fræðaþing Landbúnaðarins 2004; 299.
 • Halldór Sverrisson og Guðmundur Halldórsson, 2004.  Kynbætur gegn asparryði.  Fræðaþing Landbúnaðarins 2004; 301-305.
 • Edda Sigurdís Oddsdóttir, Jørgen Eilenberg, Robin Sen and Guðmundur Halldórsson, 2004.  The influence of benefical soil biota on survival of Otiorhynchus sp larvae in nursery peat vs. forest soil - a pot experiment.  Í: Árni R. Rúnarsson, Inga H. Gunnarsdóttir, Ólöf Ý. Atladóttir og Sigurður S. Snorrason; Afmælisráðstefna Líffræðifélags Íslands og Líffræðistofnunar Háskólans 2004, 18-20. nóvember.
 • Edda Sigurdís Oddsdóttir, Jørgen Eilenberg, Robin Sen and Guðmundur Halldórsson. 2004. The interaction between root herbiovorus larvae and benificial soil organisms in nursery peat vs. forest soil - a pot experiment.  37th Annual Meeting of the Society for Invertebrate Pathology, Helsinki, Finland August 1-6 2004.
 • Guðmundur Halldórsson, Vignir Sigurðsson, Ægir Þór Þórsson, Edda S. Oddsdóttir, Aðalsteinn Sigurgeirsson og Kesara Anamthawat-Jonsson. 2004. Genetic diversity of the green spruce aphid (Elatobium abietinum Walker) in north-west Europe. Agricultural and Forest Entomology 6:31-37.
 • Day, K.R., Nordlander, G., Halldórsson, G., Kenis, M. (2004).  Hylobius and other bark feeding weevils:  General Biology and Life Cycles.  Í:  Bark and Wood Boring Insects in Living Trees in Europe: a synthesis. Ritstj. Lieutier, F., Day, KR, Battisti, A. Gregoire, J-P and Evans, HF., bls. pp. 331-349.  Kluwer AP.