Helstu verkefni

Helstu verkefni: trjá- og skógarheilsa

1.  
Verkefni Ertuygla á Suðurlandi
Gerð Rannsóknaverkefni
Verkefnisstjóri Brynja Hrafnkelsdóttir
Ábyrgðarmaður á Mógilsá  
Aðrir þátttakendur Landgræðsla ríkisins, Suðurlandsskógar
Samstarfsaðilar  
Fjármögnun RS Mógilsá, Framleiðnisjóður og samstarfsstofnanir
Upphaf  
Lok 2010
Stutt lýsing Í verkefninu er lífsferill og útbreiðsla ertuyglu rannsökuð, auk þess sem leitað er að náttúrulegum óvinum ertuyglunnar.  Einnig verður athugað hversu miklum skemmdum ertuyglan veldur á trjágróðri og hvort skemmdirnar séu mismiklar eftir trjátegundum og/eða gróðurumhverfi.

 

2.  
Verkefni

Meindýr

 

Gerð Vöktun
Verkefnisstjóri Edda Oddsdóttir
Ábyrgðarmaður á Mógilsá    
Aðrir þátttakendur  
Samstarfsaðilar Sr, skógræktarverkefnin, Lr, LbhÍ, NÍ ofl
Fjármögnun RS Mógilsá
Upphaf  
Lok Langtímaverkefni
Stutt lýsing Fylgst með útbreiðslu nýrra og gamalla meindýra í skógrækt. Niðurstöður hvers árs teknar saman og birtar í ársskýrslu Sr.

 

3.  
Verkefni Samspil hagnýtra örvera og ranabjallna
Gerð Rannsókn
Verkefnisstjóri Edda Oddsdóttir
Ábyrgðarmaður á Mógilsá    
Aðrir þátttakendur  
Samstarfsaðilar  
Fjármögnun SNS, RS Mógilsá
Upphaf 2003
Lok 2010
Stutt lýsing Í verkefninu er leitað að tegundum/stofnum nytsamra jarðvegsörvera (svepprótarsveppa og sníkjusveppa á skordýrum) í íslenskum vistkerfum (birki og uppblásin svæði) og samspil þeirra við aðra þætti birkivistkerfa könnuð. Einkum er athugað hver áhrif smitunar með jarðvegsörverunum eru á ranabjöllulirfur, lifun birkiplantna og rótarskemmdir. Verkefninu lýkur með doktorsvörn 2010.

 

4.  
Verkefni Betri tré
Gerð Rannsókn
Verkefnisstjóri Halldór Sverrisson
Ábyrgðarmaður á Mógilsá    
Aðrir þátttakendur Aðalsteinn Sigurgeirsson
Samstarfsaðilar Landshlutabundin skógræktarverkefni o.fl.
Fjármögnun RS Mógilsá, Framleiðnisjóður landbúnaðarins og samstarfsstofnanir
Upphaf 2004
Lok Óákveðin
Stutt lýsing Verkefnið er kynbótaverkefni sem beinist að því að þróa efnivið fyrir íslenska skógrækt, sem auk bætts mtóstöðuafls gegn skaðvöldum hefur aðra eigileika sem æskilegir eru í skógartrjám. Nú er áherslan á alaskaösp og asparblendinga með gott ryðþol og hraðan vöxt, og stofnun frægarðs fyrir sitkagreni.

 

5.  
Verkefni Trjásjúkdómar
Gerð Vöktun
Verkefnisstjóri Halldór Sverrisson
Ábyrgðarmaður á Mógilsá    
Aðrir þátttakendur  
Samstarfsaðilar Ýmsir
Fjármögnun RS Mógilsá,
Upphaf  
Lok Langtímaverkefni
Stutt lýsing Vöktun á útbreiðslu trjásjúkdóma. Niðurstöður teknar saman og birtar í ársskýrslu Sr

 

Verkefni sem er lokið

Verkefni Ábyrgðaraðili Samstarfsaðilar Tími Stutt lýsing
Sitkalusens populationsdynamik i Atlantiske climaområder Guðmundur Halldórsson   1992-1995 SNS verkefni
Spruce Aphid in Western Europe Guðmundur Halldórsson   1994-1997 AIR3 CT94 1883, styrkt af Evrópusambandinu
“RESFORAPHID - Improving protection and resistance of forests to the green spruce aphid” Guðmundur Halldórsson Rala, HÍ 1998-2000 FAIR3 – CT96 – 1792, styrkt af Evrópusambandinu
Svepprót sem vörn gegn ranabjöllum Guðmundur Halldórsson Rala, NÍ 1995-1997 Rannís verkefni
Samþættar varnir gegn ranabjöllum Guðmundur Halldórsson Rala, NÍ 1997-1999 Rannís verkefni
Beneficial soil microorganisms in northern regions of the Nordic countries Guðmundur Halldórsson Konunglegi landbúnaðarháskólinn í Kaupmannahöfn, Háskólinn í Helsinki 2002-2003 Verkefni styrkt af NARP
Plant protection by beneficial soil organisms Guðmundur Halldórsson Konunglegi landbúnaðarháskólinn í Kaupmannahöfn, Háskólinn í Helsinki 2002-2005 Styrkt af SNS og Rannís
Frostlyfting Guðmundur Halldórsson