Útgefið efni

Útgefið efni: skógur og samfélag

2011

 • Ólafur Oddsson og Þröstur Eysteinsson. 2011. Grein um Lesið í skóginn í bók Sameinuðu Þjóðanna „Forest for people“ í tilefni af alþjóðlegu ári skóga 2011.
 • Ólafur Oddsson og Brynjar Ólafsson. 2011. Grenndarskógur í skólastarfi. Grein í júníhefti Skólavörðunnar. Kennarasambands Íslands.
 • Rúnar Ísleifsson, Helgi Gíslason og Jóhann F. Þórhallsson 2011. Á ferð um Héraðsskóga. Skógræktarritið, 1. tbl.2011.
 • Þröstur Eysteinsson. 2011. Samskipti skógræktenda og skógræktarandstæðinga. Skógræktarritið 2011, 1. tbl.: 60-64.

2010

 • Cecil C. Konijnendijk and Hrefna Jóhannesdóttir (eds.). 2010. Forestry serving urban societies in the North-Atlantic region – International conference in Reykjavík, Iceland, 16.-19. September 2009. TemaNord 2010:577. Nordic Council of Ministers, Copenhagen 2010.
 • Jónsson, Þ.H., J.G. Pétursson, B. Naumburg, S. Haga, T. Skrøppa, P. Karlog and D. Skarphéðinsdóttir. 2010. Implementing the Selfoss declaration. Recommendations to Nordic forestry. TemaNord 2010:554. Nordic Council of Ministers, Copenhagen 2010.
 • Hallgrímur Indriðason. 2010. Heiðursvarðar í skógum landsins. Skógræktarritið, 2. tbl. 2010.
 • Hreinn Óskarsson. 2010. Hekluskógar - vaxa úr grasi. Ársrit Skógræktar ríkisins 2009. bls. 8-11.

2009

 • Björn Traustason og Fanney Ósk Gísladóttir. 2009. Hlutur skógræktar í ræktunarlandi framtíðarinnar. Fræðaþing landbúnaðarins 2009, 54-58.
 • Hallgrímur Indriðason. 2009. Skógarreitir á mörkum þéttbýlis. Skógræktarritið, 1. tbl. 2009.
 • Hallgrímur Indriðason. 2009. Tré ársins. Skógræktarritið, 1. tbl. 2009.
 • Þröstur Eysteinsson. 2009. Greiningarlyklar fyrir ákvarðanatöku um meðferð skóga. Skógræktarritið 2009, 1. tbl.: 40-46.
 • Thröstur Eysteinsson. 2009. Forestry in a Treeless Land. Icelandic Forest Service publication: 11 bls.
 • Þröstur Eysteinsson. 2009. Öld Skógræktar ríkisins. Skógrækt ríkisins 1908-2008 Ársrit SR 2008: 8-17.
 • Þröstur Eysteinsson. 2009. Kynning á Múlakoti í Fljótshlíð. Skógrækt ríkisins 1908-2008, Ársrit SR 2008: 40-41.
 • Þröstur Eysteinsson. 2009. Kynning á Vatnshornsskógi. Skógrækt ríkisins 1908-2008 Ársrit 2008: 42-43.

2008

 • Kristín Þorleifsdóttir 2008. Útivistarsvæði utan byggðar í Garðabæ. Niðurstöður rannsóknar um notkun, viðhorf og þarfir fyrir náttúrtengda útivist. Umhverfisnefnd Garðabæjar, Garðabær, júní 2008. 176 bls.

2007

 • Þorbergur Hjalti Jónsson 2007. Um skógarins yndis-arð. Skógræktarritið 2007(2): 52-64.

Eldra efni

 • Arnór Snorrason 1987. Kostnaðar- og tekjuáætlun fyrir jörðina Skálholt í Biskupstungum. Skógrækt ríkisins, Áætlana- og kortagerðardeild, Mógilsá Maí 1987. 11 bls.
 • Arnór Snorrason 1988. Kostnaðar- og framkvæmdaáætlun. Nytjaskógrækt 1989 – 2003. Skógrækt ríkisins, júní 1988. 13 bls.
 • Baldur Þorsteinsson 1968. Útreikningur á kapítalverðmæti lerkis. Skógrækt ríkisins október 1968.
 • Einar Gunnarsson, Edgar Guðmundsson og Ragnar Árnason 1987. Framtíðarkönnun ríkisstjórnarinnar. Skógrækt. Hagkvæmni nytjaskógræktar. (Sérprentað úr ritinu Auðlindir um aldamót, Sérrit 3) Skógræktarrit 10. Forestry Report 10. Ágúst 1987. 50 bls.
 • Gísli Halldórsson 1991. Arðsemilíkan í skógrækt. Lokaritgerð í viðskiptafræði við Háskóla Íslands. 31. bls. (óútgefin lokaritgerð).
 • Sigurður Blöndal 1987. Nytjarskógar á bújörðum. Sérprent úr Árbók bóndans 1987. 18 bls.
 • Þorbergur Hjalti Jónsson og Jón Gunnar Ottósson 1988. Ræktun iðnviðar fyrir járnblendiverksmiðjuna á Grundartanga. Rannsóknastöð Skógræktar ríkisins, Mógilsá. 9 bls. (óbirt skýrsla).