Helstu verkefni

Helstu verkefni: skógur og samfélag

 

1.  
Verkefni Skógarhagfræði (54507) A. Arðsemikrafa í skógrækt
Gerð Fræðileg rannsókn (fræðigrein)
Verkefnisstjóri Þorbergur Hjalti Jónsson
Ábyrgðarmaður á Mógilsá Þorbergur Hjalti Jónsson
Aðrir þátttakendur Engir
Samstarfsaðilar Engir
Fjármögnun RS Mógilsá
Upphaf
 2008
 Lok  2009
 Stutt sýning
Greining heimilda, útreikningar og ritun greinar um arðsemikröfu í skógrækt m.t.t. sjálfbærrar nýtingar náttúruauðlinda og jöfnuðar milli kynslóða. Greinin er fræðilegs eðlis og ætluð til birtingar í erlendu fagriti. Einnig er gert ráð fyrir birtingu efnisins með alþýðlegu sniði í Skógræktarritinu.

 

2.  
Verkefni Skógarhagfræði (54507) B. Hagkvæmni iðnviðargrisjunar
Gerð Rannsókn
Verkefnisstjóri Þorbergur Hjalti Jónsson
Ábyrgðarmaður á Mógilsá Þorbergur Hjalti Jónsson  
Aðrir þátttakendur Engir
Samstarfsaðilar Elkem Grundartanga, Landsamband Skógareigenda, Suðurlandsskógar, Skógrækt ríkisins, Skógræktarfélag Íslands, Skógræktarfélag Reykjavíkur, Skógræktarfélag Árnesinga
Fjármögnun RS Mógilsá?
Upphaf 2008
Lok 2010
Stutt lýsing Mat á hagkvæmni valkosta við grisjun ...
   

 

3.  
Verkefni Skógarhagfræði (54507) C. Yndisskógrækt
Gerð Rannsókn
Verkefnisstjóri Þorbergur Hjalti Jónsson
Ábyrgðarmaður á Mógilsá Þorbergur Hjalti Jónsson  
Aðrir þátttakendur Óljóst
Samstarfsaðilar Óljóst
Fjármögnun RS Mógilsá
Upphaf 2007
Lok 2010 (eða síðar)
Stutt lýsing  
   

 

4.  
Verkefni Skógarhagfræði (54507) D. Kolefnisvirði og skógræktarleiðir (silviculture)
Gerð Rannsókn
Verkefnisstjóri Þorbergur Hjalti Jónsson
Ábyrgðarmaður á Mógilsá Þorbergur Hjalti Jónsson  
Aðrir þátttakendur  
Samstarfsaðilar  
Fjármögnun RS Mógilsá
Upphaf 2009 (2007)
Lok 2010 (eða síðar)
Stutt lýsing Greining á áhrifum kolefnisvirðis á hagkvæmni mismunandi skógræktarleiða, s.s. á tegundaval, hagkvæmni grisjana, lengd ræktunarlotu,  landgræðslu-skógræktar, endurheimt birkiskóga og samanburð síþekjuskógar (continuous cover silviculture) og rjóðurfellingar (clear cutting).