Helstu verkefni

Helstu verkefni: skógur og loftslagsbreytingar

 

1.  
Verkefni Íslensk skógarúttekt (ÍSÚ)
Gerð Vöktun
Verkefnisstjóri Arnór Snorrason
Ábyrgðarmaður á Mógilsá  
Aðrir þátttakendur Björn Traustason, Ólafur Eggertsson
Samstarfsaðilar  
Fjármögnun RS Mógilsá
Upphaf  
Lok Langtímaverkefni
Stutt lýsing Grundvöllur upplýsingaveitu um stöðu skóga, meðal annars með tilliti til kolefnisforða. 
   

 

2.  
Verkefni

Borgarkol

 

Gerð Rannsókn
Verkefnisstjóri Arnór Snorrason
Ábyrgðarmaður á Mógilsá    
Aðrir þátttakendur Gústaf Jarl Viðarsson
Samstarfsaðilar Reykjavíkurborg
Fjármögnun Reykjavíkurborg, RS Mógilsá
Upphaf 2007-2010
Lok  
Stutt lýsing Mat á bindingu kolefnis í trjám og runnum í lögsögu Reykjavíkur. Núverandi verkefni er Bsc verkefni við Landbúnaðarháskóla Íslands
   

 

3.  
Verkefni

Kolefnisforði og flæði í ungum lerkiskógi

 

Gerð Rannsókn
Verkefnisstjóri Brynhildur Bjarnadóttir
Ábyrgðarmaður á Mógilsá Brynhildur Bjarnadóttir  
Aðrir þátttakendur Háskólinn í Lundi í Svíþjóð, prófessor Anders Lindroth
Samstarfsaðilar Bjarni D. Sigurðsson, LBHÍ
Fjármögnun Alcoa á Íslandi, RS Mógilsá
Upphaf 2007
Lok 2009
Stutt lýsing Greining á kolefnisforða og flæði ungs lerkiskógar á Héraði. Doktorsverkefni Brynhildar Bjarnadóttur. Verkefnið hófst árið 2003 og lauk um mitt ár 2009. Alcoa fjármagnaði tvö síðustu árin.
   

 

4.  
Verkefni Skógar og bókhald gróðurhúsaloftegunda
Gerð Stjórnvaldsþjónusta
Verkefnisstjóri Arnór Snorrason
Ábyrgðarmaður á Mógilsá    
Aðrir þátttakendur  
Samstarfsaðilar Umhverfisráðuneyti, Sjávarútvegs – og landbúnaðarráðuneyti
Fjármögnun RS Mógilsá
Upphaf  
Lok Langtímaverkefni
Stutt lýsing Úrvinnsla gagna úr landskógarúttekt ásamt söfnun viðbótargagna og úrvinnsla þeirra sem skilað er inn í skýrslu og töflugagnagrunn um árlega losun (og bindingu) gróðurhúsalofttegunda á Íslandi.  Ráðgjöf og rýni fyrir fagráðuneyti varðandi skóg og loftslagsmál.
   

 

5.  
Verkefni C-vottun skóga
Gerð Rannsókn
Verkefnisstjóri Brynhildur Bjarnadóttir
Ábyrgðarmaður á Mógilsá    
Aðrir þátttakendur Björn B. Jónsson, Arnór Snorrason, Björn Traustason
Samstarfsaðilar Landssamtök skógareigenda, landshlutaverkefni í skógrækt
Fjármögnun Landssamtök skógareigenda, landshlutaverkefni í skógrækt
Upphaf 2009
Lok 2012
Stutt lýsing Þróun á kerfi til vottunar á kolefnisbindingu hjá skógarbændum.
   

 

6.  
Verkefni Kolbjörk
Gerð Rannsókn
Verkefnisstjóri Ólafur Arnalds LBHÍ
Ábyrgðarmaður á Mógilsá Edda S. Oddsdóttir
Aðrir þátttakendur Ólafur Eggertsson, Arnór Snorrason
Samstarfsaðilar Landbúnaðarháskólinn, Landgræðsla ríkisins
Fjármögnun Orkuveita Reykjavíkur, RS Mógilsá og samstarfsstofnanir
Upphaf 2008
Lok 2011
Stutt lýsing

KOLBJÖRK fjallar um kolefnisbindingu og þróun lífríkis, jarðvegs og annarra þátta við endurheimt birkiskóga á röskuðum svæðum. Birkiskógar á mismunandi stigum endurheimtar eru bornir saman við gamalgróna birkiskóga og rofið land við sambærilegar aðstæður. Mældur er kolefnisforði vistkerfanna, uppsöfnun og flæði kolefnis ákvarðað og gert líkan af kolefnisjöfnuði svæðanna.

Jafnframt eru rannsökuð áhrif endurheimtar á jarðvegsþætti, botngróður og jarðvegsörverur.

 

   

 

7.  
Verkefni ALBEDO – undirverkefni undir Rannís verkefninu Virkni vistkerfa og loftslagsbreytingar – ekki hafið, er í umsóknarferli
Gerð Rannsókn
Verkefnisstjóri Bjarni Diðrik Sigurðsson
Ábyrgðarmaður á Mógilsá Brynhildur Bjarnadóttir  
Aðrir þátttakendur Halldór Björnsson, Bjarki Þór Kjartansson, Guðmundur Halldórsson, Anders Lindroth, Krisján Jónasson, Hreinn Óskarsson
Samstarfsaðilar LBHÍ, Lr, Veðurstofa Íslands, Háskólinn í Lundi
Fjármögnun Sótt um styrk til Rannís – ekki ljós enn hvort hann hlýst
Upphaf 2010
Lok 2012
Stutt lýsing Heildarverkefnið heitir Virkni vistkerfa og loftslagsbreytingar. Innan þess verður unnin minni rannsókn sem fjallar m.a. um mat á umhverfisáhrifum skógræktar. Þar verða endurkaststuðlar skóglendis (barrskógar og laufskógar) annars vegar og skóglauss lands hins vegar bornir saman.
   

 

8.  
Verkefni CAR-ES -
Gerð Rannsókn
Verkefnisstjóri  
Ábyrgðarmaður á Mógilsá Brynhildur Bjarnadóttir  
Aðrir þátttakendur Bjarni Diðrik Sigurðsson,
Samstarfsaðilar Samstarfsfólk frá Danmörku, Noregi, Svíþjóð og Finnlandi, LBHÍ
Fjármögnun Norræna ráðherranefndin
Upphaf 2004
Lok 2009
Stutt lýsing Norrænt samstarf sem fjallar um rannsóknir á sviði kolefnisbindingar, vatnsverndar og verndum líffræðilegs fjölbreytileika.
   

 

 Verkefni sem er lokið

Verkefni Ábyrgðaraðili Samstarfsaðilar Tími Stutt lýsing
Rannsóknir á kolefnisbindingu ræktuðum skóga Arnór Snorrason Landbúnaðarháskóli Íslands.  Landgræðsla ríkisins 1998-2002 Meginniðurstöður gefnar út árið 2002