Helstu verkefni

Helstu verkefni: nýræktun skóga og skjólbelti

 

1.  
Verkefni Nýrækt
Gerð Rannsókn
Verkefnisstjóri Hrefna Jóhannesdóttir
Ábyrgðarmaður á Mógilsá  
Aðrir þátttakendur Norðurlandsskógar
Samstarfsaðilar  
Fjármögnun RS Mógilsá, Norðurlandsskógar
Upphaf  
Lok  
Stutt lýsing Ýmsar gróðursetningartilraunir falla hér undir, s.s. áburðartilraun á lerki í Hólsgerði.
   

 

2.  
Verkefni

Uppeldi

 

Gerð Rannsóknir og þjónusta
Verkefnisstjóri Hrefna Jóhannesdóttir
Ábyrgðarmaður á Mógilsá    
Aðrir þátttakendur  
Samstarfsaðilar  
Fjármögnun RS Mógilsá, gróðrarstöðvar
Upphaf  
Lok Langtímaverkefni
Stutt lýsing Undir þennan lið falla ýmis verkefni.  Meðal verkefna eru frostþolsmælingar
   

 

3.  
Verkefni Frostplöntur
Gerð Rannsókn
Verkefnisstjóri Aðalsteinn Sigurgeirsson
Ábyrgðarmaður á Mógilsá    
Aðrir þátttakendur Hrefna Jóhannesdóttir
Samstarfsaðilar Skógræktarfélag Íslands, Norðurlandskógar, Barri
Fjármögnun Landgræðslusjóður
Upphaf 2008
Lok 2009
Stutt lýsing Gróðursettar voru birki-, greni- og lerkiplöntur af frystigeymslunni hjá Barra.  Gróðursetningartími var á bilinu maíbyrjun og fram í miðjan júlí 2009.  Markmið tilraunarinnar er að finna hentugasta gróðursetningartímann fyrir frystar plöntur.  Úttekt og skýrsluskrif haustið 2009.
   

 

4.  
Verkefni Reyniviðartilraun
Gerð Afkvæmatilraun á reynivið, gróðursett vorið 2005
Verkefnisstjóri Hrefna Jóhannesdóttir
Ábyrgðarmaður á Mógilsá    
Aðrir þátttakendur Brynjar Skúlason, Harpa Dís Harðardóttir
Samstarfsaðilar  
Fjármögnun  
Upphaf 2005
Lok langtímatilraun
Stutt lýsing

Markmið:

1. Finna erfðaefni af ilmreyni sem gæti hentað til timburframleiðslu í skógrækt.

2. Skoða áhrif mismunandi þéttleika skógar á vaxtarform Ilmreynis þannig að samkeppnisgróður þvingi hann til að teygja sig upp án þess að fá grófar hliðargreinar.

3. Varðveita áhugavert erfðaefni til að tryggja möguleika á að nota það síðar til kynbóta.

   

 

5.  
Verkefni Betra líf
Gerð Rannsóknir
Verkefnisstjóri Hrefna Jóhannesdóttir (en þó aðeins á pappírnum...)
Ábyrgðarmaður á Mógilsá  
Aðrir þátttakendur  
Samstarfsaðilar  
Fjármögnun  
Upphaf  
Lok Verkefni að mestu í dvala 2009
Stutt lýsing Verkefnið gengur út á það að kanna afföll skógarplantna og finna úrbætur.